Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðleg áhrif
ENSKA
harmful effect
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Kvikasilfur og efnasambönd þess eru mjög eitruð mönnum, vistkerfum og villtum lífverum. Stórir skammtar geta verið banvænir mönnum en jafnvel hlutfallslega litlir skammtar geta haft alvarleg, taugaþroskunarfræðileg áhrif og hafa einnig verið tengdir mögulega skaðlegum áhrifum á hjarta- og æðakerfi, ónæmiskerfi og æxlunarfæri.

[en] Mercury and its compounds are highly toxic to humans, ecosystems and wildlife. High doses can be fatal to humans, but even relatively low doses can have serious adverse neurodevelopmental impacts and have also been linked with possible harmful effects on the cardiovascular, immune and reproductive systems.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 847/2012 frá 19. september 2012 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi kvikasilfri) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))

[en] Commission Regulation (EU) No 847/2012 of 19 September 2012 amending Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH) as regards mercury

Skjal nr.
32012R0847
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira